Líflegur byggingariðnaður

05.07.2005

Sementssala fyrirtækisins fyrstu 6 mánuði ársins var tæplega 60 þúsund tonn eða tæplega 30% meira en á sama tímabili í fyrra. Aðeins einu sinni áður hefur salan verið meiri fyrrihluta ársins og munar þar ekki nema rösklega 100 tonnum. Á síðasta ári var um 17% af sölunni á Kárahnjúkasvæðið, en á fyrrihluta þessa árs fóru tæplega 11% þangað. Sé miðað við upplýsingar Hagstofunnar um innflutning sements 2004 hefur Sementsverksmiðjan verið með um 55% af markaðnum utan Kárahnjúkasvæðis

Til Baka

Hafa samband 

  • Sími sementsafgreiðsla430 5050
  • Sími skrifstofa430 5000
  • Framkvæmdastjóri430 5021

Opnunartími sementsafgreiðslunnar

Mán – Fimm 7.45 – 16.00
Föstud. 7.45 – 15.00

Nánari upplýsingar