Gylfi segir upp starfi framkvæmdastjóra

18.11.2004

Á stjórnarfundi fyrirtækisins 16. nóvember tilkynnti Gylfi Þórðarson framkvæmdastjóri, að hann mundi láta af störfum 1. mars n.k. sem er í samræmi við það sem hann hafði tillkynnt stjórninni í ársbyrjun að hann hyggðist gera.

Gylfi var ráðinn fjármála- og viðskiptalegur framkvæmdastjóri Sementsverksmiðju ríkisins vorið 1978 og gegndi því starfi þar til verksmiðjan var gerð að hlutafélagi í ársbyrjun 1994 að hann tók yfir sem eini framkvæmdastjóri fyrirtækisins.

Til Baka

Hafa samband 

  • Sími sementsafgreiðsla430 5050
  • Sími skrifstofa430 5000
  • Framkvæmdastjóri430 5021

Opnunartími sementsafgreiðslunnar

Mán – Fimm 7.45 – 16.00
Föstud. 7.45 – 15.00

Nánari upplýsingar