Áframhaldandi góð sementssala

04.05.2004

Mjög góð sementssala var bæði í mars og apríl eða rösklega 56% yfir gildandi áætlun. Að undanskyldum árunum 1998 og 2001 hefur sementssala verksmiðjunnar í janúar-apríl aldrei verið meiri frá því starfsemin hófst 1958 heldur en núna eða rösklega 29.000 tonn. Vegna þessa hefur orðið að endurskoða framleiðslu- og söluáætlanir fyrirtækisins fyrir þetta ár.

Til Baka

Hafa samband 

  • Sími sementsafgreiðsla430 5050
  • Sími skrifstofa430 5000
  • Framkvæmdastjóri430 5021

Opnunartími sementsafgreiðslunnar

Mán – Fimm 7.45 – 16.00
Föstud. 7.45 – 15.00

Nánari upplýsingar