Mikil sementssala í upphafi ársins

11.03.2004

Mjög líflegt hefur verið yfir sementssölu fyrirtækisins fyrstu tvo mánuði ársins sem að öðru jöfnu eru frekar rólegir sölumánuðir, einkum vegna veðurfars. Salan í janúar og febrúar var tæplega 60% yfir áætlun og útlitið á næstunni er nokkuð gott, þó ekki sé reiknað með að salan fari svona mikið á skjön við áætlanir. Reiknað er með fullri framleiðslu fram að fyrirhuguðu sumarofnstoppi síðari hluta júní.

Til Baka

Hafa samband 

  • Sími sementsafgreiðsla430 5050
  • Fax sementsafgreiðsla430 5051
  • Sími skrifstofa430 5000
  • Fax skrifstofa430 5001

Opnunartími sementsafgreiðslunnar

Mán – Fimm 7.45 – 16.00
Föstud. 7.45 – 15.00

Sementsverksmiðjan áskilur sér rétt til að leggja á viðbótarkostnað, sé um afgreiðslu utan opnunartíma að ræða að ósk viðskiptavinar

Nánari upplýsingar