Sementssalan 2003

16.01.2004

Sementssalan á síðasta ári var tæplega 85.000 tonn, heldur meiri en árið áður og nokkru meiri en áætlað hafði verið. Salan fyrstu mánuði ársins var í samræmi við áætlanir, sumarið var slakara, en haustið hins vegar talsvert umfram áætlanir.

Til Baka

Hafa samband 

  • Sími sementsafgreiðsla430 5050
  • Fax sementsafgreiðsla430 5051
  • Sími skrifstofa430 5000
  • Fax skrifstofa430 5001

Opnunartími sementsafgreiðslunnar

Mán – Fimm 7.45 – 16.00
Föstud. 7.45 – 15.00

Sementsverksmiðjan áskilur sér rétt til að leggja á viðbótarkostnað, sé um afgreiðslu utan opnunartíma að ræða að ósk viðskiptavinar

Nánari upplýsingar