Samningur

10.03.2003

Í gær var gengið frá undirritun samninga um sölu á Sementsverksmiðjunni hf. til fyrirtækisins Íslensks sements ehf. Eigendur Íslensks sements ehf. eru Norcem, Framtak fjárfestingarbanki, BM Vallá og Björgun og hafa þeir jafnframt gengið frá skipun nýrrar stjórnar Sementsverksmiðjunnar. Formaður er Þórður Hilmarsson, en auk hans í stjórninni eru þeir Björn Mörck, forstjóri Norcem og Þorsteinn Víglundsson frá BM Vallá.

Til Baka

Hafa samband 

  • Sími sementsafgreiðsla430 5050
  • Sími skrifstofa430 5000
  • Framkvæmdastjóri430 5021

Opnunartími sementsafgreiðslunnar

Mán – Fimm 7.45 – 16.00
Föstud. 7.45 – 15.00

Nánari upplýsingar