Vottunarúttekt

29.08.2022

Vottun hf hefur nú tekið út stjórnkerfi Sementsverksmiðjunnar ehf, „Heilbrigði og öryggi starfsmanna á vinnustað“ sem byggt er upp samkvæmt ISO 45001:2018 staðlinum. Úttektin var krefjandi en gekk vel. Sjö athugasemdir voru gerðar við kerfið. Þessum athugasemdum verður svarað á næstu dögum og í framhaldi af því er vottun kerfisins í höfn.

 

Á myndinni frá vinstri má sjá starfsmenn Sementsverksmiðjunnar, Gunnar, Lúðvík, Þorgerði og Sigmund, þá Kjartan J. Kárason framkvæmdastjóra Vottunar, Pétur H. Helgason vottunarstjóra og lengst til hægri er Gunnar H. Guðmundsson, eigandi og framkvæmdastóri 7.is ehf - Þekkingarmiðstöð stjórnkerfa, en hann er ráðgjafi Sementsverksmiðjunnar í stjórnkerfum.

 

 

Til Baka

Hafa samband 

  • Sími sementsafgreiðsla430 5050
  • Sími skrifstofa430 5000
  • Framkvæmdastjóri430 5021

Opnunartími sementsafgreiðslunnar

Mán – Fimm 7.45 – 16.00
Föstud. 7.45 – 15.00

Nánari upplýsingar