Gunnar Ingi lætur af störfum

28.09.2009

Fjármálastjóri Sementsverksmiðjunnar Gunnar Ingi Hjartarsson hefur látið af störfum.
Gunnar starfaði hjá verksmiðjunni í um þrjú ár og á þeim tíma hafa miklar umbætur orðið í bókhaldskerfi fyrirtækisins.
Auk umbóta í bókhaldskerfi var aukin áhersla lögð á tölfræðilega úrvinnslu gagna ásamt markaðsrannsóknum.
 
Gunnari Inga eru þökkuð vel unnin störf í þágu Sementsverksmiðjunnar og er honum óskað velfarnaðar í framtíðinni

Til Baka

Hafa samband 

  • Sími sementsafgreiðsla430 5050
  • Fax sementsafgreiðsla430 5051
  • Sími skrifstofa430 5000
  • Fax skrifstofa430 5001

Opnunartími sementsafgreiðslunnar

Mán – Fimm 7.45 – 16.00
Föstud. 7.45 – 15.00

Sementsverksmiðjan áskilur sér rétt til að leggja á viðbótarkostnað, sé um afgreiðslu utan opnunartíma að ræða að ósk viðskiptavinar

Nánari upplýsingar