Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu

01.12.2008

Fyrir liggur ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu vegna endurnýjunar á starfsleyfi Sementsverksmiðjunnar hf á Akranesi.  Niðurstaða Skipulagsstofnunar er sú að starfsemin skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum.
 
Í niðurstöðu Skipulagsstofnunar segir að það sé niðurstaða stofnunarinnar að endurnýjun á starfsleyfi og auknar framleiðsluheimildir Sementsverksmiðjunnar hf. á Akranesi séu ekki líklegar til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og skuli því ekki háðar mati á umhverfisáhrifum.
 
Ákvörðun Skipulagsstofnunar má sjá á vef Skipulagsstofnunar

Til Baka

Hafa samband 

  • Sími sementsafgreiðsla430 5050
  • Fax sementsafgreiðsla430 5051
  • Sími skrifstofa430 5000
  • Fax skrifstofa430 5001

Opnunartími sementsafgreiðslunnar

Mán – Fimm 7.45 – 16.00
Föstud. 7.45 – 15.00

Sementsverksmiðjan áskilur sér rétt til að leggja á viðbótarkostnað, sé um afgreiðslu utan opnunartíma að ræða að ósk viðskiptavinar

Nánari upplýsingar