Borgarafundur á Akranesi

14.09.2008

Umhverfisstofnun hélt opinn kynningarfund á Akranesi þann 8. september sl. þar sem kynnt voru drög að nýju starfsleyfi fyrir Sementsverksmiðjuna. Drögin gera ráð fyrir því að kröfur til verksmiðjunnar um mengunarvarnir verða auknar samhliða því að fyrirtækið fær heimild til þess að nota umhverfisvænt eldsneyti framleitt úr flokkuðum orkuríkum úrgangi. Sementsverksmiðjan verður þannig umhverfisvænna fyrirtæki með tilkomu nýs starfsleyfis en áður. Hægt er að nálgast frétt um kynningarfundinn á heimasíðu Umhverfisstofnunar með því að velja slóðina  http://www.ust.is/Adofinni/Frettir/nr/5552

Til Baka

Hafa samband 

  • Sími sementsafgreiðsla430 5050
  • Sími skrifstofa430 5000
  • Framkvæmdastjóri430 5021

Opnunartími sementsafgreiðslunnar

Mán – Fimm 7.45 – 16.00
Föstud. 7.45 – 15.00

Nánari upplýsingar