Verðhækkun á sementi

01.07.2008

Orkuverð vegur þungt í framleiðslukostnaði Sementsverksmiðjunnar. Á undanförnum mánuðum hefur olíuverð á heimsmarkaði hækkað mjög mikið. Gjallbrennsluofn Sementsverksmiðjunnar er kyntur með kolum, en verð á þeim fylgir algjörlega heimsmarkaðsverði á olíu. Nýr kolafarmur sem afgreiddur verður til verksmiðjunnar nú í júlí er þannig meira en helmingi dýrari (130%) en farmur sem barst í byrjun desember 2007.
 
Vegna aukins orkukostnaðar verður ekki hjá því komist að hækka söluverð sements. Hækkunin tekur gildi frá og með 1. júlí 2008 og nemur 13%.
 

Til Baka

Hafa samband 

  • Sími sementsafgreiðsla430 5050
  • Sími skrifstofa430 5000
  • Framkvæmdastjóri430 5021

Opnunartími sementsafgreiðslunnar

Mán – Fimm 7.45 – 16.00
Föstud. 7.45 – 15.00

Nánari upplýsingar