
Þrýstingsöryggi
10.01.2022Bæklingurinn um Þrýstingsöryggi hefur nú verið gerður aðgengilegur á heimasíðu Sementsverksmiðjunnar ehf. Bæklingnum er ætlað að kynna fyrir atvinnurekendum og hlutaðeigandi starfsmönnum þeirra helstu öryggisþætti sem hafa ber í huga almennt... Meira
Úrbótaskýrsla
12.11.2021Eins og kunnugt er varð það óhapp í Sementsverksmiðjunni snemma morguns 5. janúar 2021 að sementssíló yfirfylltist við dælingu sements frá sementsflutningaskipinu UBC Cartagena. Óhappið hafði þær afleiðingar að sement barst yfir nágrenni og nærligg... Meira
Sementsverksmiðjan býður Aalborg Portland upp á sementsviðskipti til að fyrirbyggja skort á markaði
05.11.2021Reykjavík. 3. nóvember, 2021. Sementsverksmiðjan hefur ákveðið að bjóða Aalborg Portland á Íslandi bein sementsviðskipti til að aðstoða félagið við að mæta þörfum viðskiptavina þess hér á landi í ljósi mikils skorts á sementsmarkaði. Se... Meira
Stjórnkerfi um heilbrigði og öryggi á vinnustað
25.06.2021Á undanförnum vikum hefur í Sementsverksmiðjunni verið unnið að uppsetningu stjórnkerfis um heilbrigði og öryggi á vinnustað skv. ISO 45001:2018 staðlinum. Ritun verklagsreglna og stefnuskjala er lokið og er nú unnið að gerð viðbragðsáætla... Meira
Fréttatilkynning frá Sementsverksmiðjunni
20.01.2021Sementsverksmiðjan ehf. hefur fengið verkfræðistofuna Eflu til að meta raunveruleg áhrif óhapps í einu af sílóum Sementsverksmiðjunnar á Akranesi þann 5. janúar sl. á umhverfi og loftgæði. Óhappið leiddi til þess að sementsryk barst um nágrenni ver... Meira
FRÉTTATILKYNNING frá Sementsverksmiðjunni 6. janúar 2021
07.01.2021Sementsverksmiðjan harmar óhapp á Akranesi Sementsverksmiðjan harmar óþægindi sem nágrannar fyrirtækisins urðu fyrir í gær þegar sementsryk þyrlaðist upp frá sílói og lagðist yfir nágrenni verksmiðjunnar. Mannleg mistök ur... Meira
Öryggisblað fyrir sement 2020
08.12.2020Öryggisblað fyrir sement frá Norcem AS hefur verið uppfært á íslensku . Ný uppfærsla öryggisblaðsins er í samræmi við síðustu endurskoðun blaðsins sem framkvæmd var 21.06.2018. Öryggisblaðið er í samræmi við reglugerð 888/2015 um skr... Meira
Vottað gæðakerfi Sementsverksmiðjunnar ehf
13.10.2020Sementsverksmiðjan hefur rekið vottað gæðakerfi frá árinu 1998 eða í rúm 22 ár. Á þessum tíma hafa orðið töluverðar breytingar á kerfinu. Árið 2012 var rekstri Sementsverksmiðjunnar breytt úr framleiðslufyrirtæki í innflutningsfyrirtæki. Það kallað... Meira
Vörulýsingar
25.06.2020Sementsverksmiðjan ehf. hefur gefið út á íslensku vörulýsingar yfir þær sementstegundir sem fluttar eru inn frá Norcem AS. Þrjár sementstegundir eru fluttar inn, Anleggsement, Standardsement FA og Industrisement. Anleggsementið er svokall... Meira
Steinsteypudagurinn 2020
27.02.2020Hinn árlegi Steinsteypudagur var haldinn föstudaginn 21. febrúar síðastliðinn. Mörg áhugaverð erindi voru flutt að þessu sinni. Meðal annars var lögð áhersla á mikilvægi þess að vernda andrúmsloftið með notkun umhverfisvænna byggingare... Meira
Nýtt þvottaplan á Akranesi
23.12.2019Nýtt þvottaplan Sementsverksmiðjunnar á Akranesi verður tekið í notkun nú um áramótin. Verksmiðjan hefur á undanförnum árum notast við þvottaplan sem staðsett var í framleiðsludeild fyrirtækisins en eftir að framleiðsludeildin var rifin þurf... Meira
Þrýstingsöryggi
20.12.2019Sementsverksmiðjan ehf. hefur gefið út bæklinginn „Þrýstingsöryggi“ á íslensku, en bæklingurinn fjallar um dælingu á sementi undir loftþrýstingi og öryggisatriði varðandi notkun slíkrar tækni. Bæklingurinn er upphaflega gefinn út... Meira
Nýtt rykhreinsivirki á Akranesi
14.10.2019Nú í sumar var tekið í notkun nýtt rykhreinsivirki við birgðastöð Sementsverksmiðjunnar á Akranesi. Rykhreinsivirkið samanstendur af ryksíu og húsi sem ver síuna fyrir veðrum og óviðkomandi umferð. Hlutverk búnaðarins er að draga loft í gegnum stok... Meira
Steinsteypudagurinn 2019
21.02.2019Föstudaginn 15. febrúar síðastliðinn var Steinsteypudagurinn 2019 haldin á Grand Hótel í Reykjavík. Á annað hundrað manns sóttu daginn að þessu sinni. Haldin voru fjölmörg fróðleg erindi og nokkur fyrirtæki kynntu starfsemi sína í opnu rými ... Meira
Viðtal við framkvæmdastjóra
17.10.2018Viðtal við framkvæmdastjóra Sementsverksmiðjunnar í blaðinu Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri sem gefið var út af Viðskiptablaðinu í samstarfi við Kelduna 27. september síðastliðinn. Sementsverksmiðjan skilaði tæplega 350 milljóna hagnaði fyrir tekjus... Meira
Hornsteinn Sementsverksmiðjunnar
17.09.2018Þann 14. júní síðastliðinn voru sextíu ár liðin frá því að þáverandi forseti Íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, lagði Hornstein að Sementsverksmiðjunni við hátíðlega athöfn. Hornsteinninn var innmúraður í steyptri súlu við úttaksenda gjallbrennsluof... Meira
Afhending sements til byggingar Dýrafjarðargangna
20.04.2018Bygging Dýrafjarðargangna hófst seinnipart sumars á síðastliðnu ári. Það eru Metrostav a.s. frá Tékklandi og Suðurverk hf sem sjá um framkvæmdina. Göngin, sem tengja saman Arnarfjörð og Dýrafjörð, verða með vegskálum 5,6 km löng. Sementsverk... Meira
Stórafmæli
26.01.2018Sementsverksmiðjan fagnar 60 ára afmæli í ár, 2018. Ásgeir Ásgeirsson þáverandi forseti lagði hornstein að Sementsverksmiðjunni í júní 1958, en það ár hófst framleiðsla sements á Akranesi. Fyrirtækið sá íslenskum byggingariðnaði fyrir innlendu seme... Meira
Fjárfestingar hjá Sementsverksmiðjunni á Akranesi
07.09.2017Í tengslum við fyrirhugað niðurrif Akraneskaupstaðar á framleiðsluhúsum Sementsverksmiðjunnar þurfti að tryggja að sementsbirgðastöðin á Akranesi gæti starfað áfram óháð gömlu framleiðslueiningunni. Til þess að tryggja það þurfti að koma fyrir nýju... Meira
Átak í fegrun umhverfis og aukið öryggi
20.09.2016Mikil vinna hefur farið fram undanfarna mánuði í tiltekt og fegrun umhverfis í og við Sementsverksmiðjuna á Akranesi. Nokkrir samverkandi þættir hafa orðið til þess að bæta ásjónu og ímynd fyrirtækisins í bæjarfélaginu. Síðastliðið vor fór fram... Meira
Sementsbirgðastöðin á Akranesi
16.10.2015Nú hefur verið lokið við að mála sementstankana á Akranesi í nýju útliti. Þykir þetta verkefni hafa heppnast mjög vel og setur mikinn og frísklegan svip á bæinn. Þetta var samvinnuverkefni Sementsverksmiðjunnar ehf og Akraneskaupstaðar. Á næs... Meira
Innflutningur á sementi
21.01.2015Sementsverksmiðjan ehf á Akranesi flytur inn sement frá Norcem AS í Noregi, sem á og rekur tvær sementsverksmiðjur. Sú stærri er staðsett í Brevik sunnan við Osló, hin verksmiðjan er í Kjöpsvik í norður Noregi. Sement frá Norcem hefur til þessa ver... Meira
Basaltméla CE merkt
16.09.2014Þann 26 mars síðastliðinn fékk Sementsverksmiðjan ehf leyfi til CE merkingar á basaltmélu. Basaltméla er fínkornað fylliefni sem er notað í múr og steinsteypu. Framleiðslan fer þannig fram að valin basaltsandur er þurrkaður og síðan malaður niður í... Meira
Sementverksmiðjan ehf vottuð sem innflutningsfyrirtæki
23.09.2013Gæðakerfi Sementsverksmiðjunnar hefur verið endurskoðað og yfirfarið með tilliti til þess að fyrirtækinu hefur nú verið breytt í innflutningsfyrirtæki. Norcem AS í Noregi sem framleiðir sementið sem Sementsverksmiðjan flytur inn er vottað fyrirt... Meira
Innflutningur á sementi í stað framleiðslu
18.04.2012Viðtal við Gunnar H. Sigurðsson framkvæmdastjóra Sementsverksmiðjunnar í Morgunblaðinu 18 april 2012. Síðustu tonnin voru framleidd í Sementsverksmiðjunni á Akranesi í febrúarmánuði. Að sinni að minnsta kosti. Framundan er innflutningur á sementi f... Meira
Sementskynning
29.03.2012Fimmtudaginn 22. mars síðastliðinn var boðið til sementskynningar á Hilton Reykjavík Nordica við Suðurlandsbraut. Tilgangurinn með kynningunni var að fræða viðstadda um þær breytingar sem Sementsverksmiðjan gengur nú í gegnum ásamt því að kynna þær... Meira
Undirbúningur fyrir innflutning gengur vel
27.03.2012Um þessar mundir er unnið að því af fullum krafti að breyta Sementsverksmiðjunni ehf í innflutningsfyrirtæki. Að mörgu þarf að hyggja en mikilvægt skref var stigið í síðustu viku þegar gengið var frá verksamningi við vélsmiðjuna Hamar um uppsetning... Meira
Sementsframleiðslu hætt á Akranesi
23.11.2011Vegna gríðarlegs samdráttar í sölu sements síðustu ár og mikillar óvissu um stöðu byggingariðnaðarins næstu misseri hefur Sementsverksmiðjan á Akranesi ákveðið að hætta sementsframleiðslu ef aðstæður breytst ekki verulega á næstu tveimur árum. Þes... Meira
Sjaldséður gestur kannar horfurnar!
30.03.2011Brandugla, fulltrúi nátturu Íslands, heimsótti Sementsverksmiðjuna í lok síðustu viku og tók stöðu mála í ofnhúsi verksmiðjunnar. Svo virtist sem hún hafi frétt af því að eftir langt ofnstopp í verksmiðjunni stæði til að hefja framleiðslu á ný... Meira
Dregið úr rekstrarkostnaði
29.11.2010Vegna gríðarlegs samdráttar í sementssölu síðustu ár og óvissu um stöðu byggingariðnaðarins næstu misseri er nauðsynlegt fyrir Sementsverksmiðjuna á Akranesi að draga úr rekstrarkostnaði. Starfsfólki verksmiðjunnar hefur þegar verið tilkynnt um ski... Meira
Vinnuslys í Sementsverksmiðjunni
13.08.2010Vinnuslys varð í Sementsverksmiðjunni á Akranesi í gær þegar starfsmaður verksmiðjunnar féll úr nokkurri hæð niður á steinsteypt gólf. Hann var fluttur á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi og reyndist mjaðmargrindarbrotinn. Að sögn Gunnars H... Meira
Grænir fingur
11.08.2010Í sumar hefur áfram verið unnið að gróðursetningu á athafnasvæði Sementsverksmiðjunnar í þeim tilgangi að fegra umhverfið og draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum gagnvart nágrönnum. Verkefnið er unnið í samræmi við áætlun sem kynnt hefur verið hlute... Meira
Gjallbrennsluofninn gangsettur
03.05.2010Unnið er að gangsetningu gjallbrennsluofns en ofninn hefur verið stopp vegna markaðsaðstæðna í rúmlega hálft ár. Undangengið ofnstopp er það lengsta í 52 ára sögu verksmiðjunnar. Unnið er að upphitun ofnsins og er gert ráð fyrir að gjallframleiðsla... Meira
Starfsemi Sementsverksmiðjunnar tryggð
29.04.2010Starfsemi Sementsverksmiðjunnar á Akranesi hefur verið tryggð með nýju hlutafé frá Björgun ehf. og norska sementsframleiðandanum Norcem AS og fjárhagslegri endurskipulagningu með aðkomu Arion banka og Lýsingar. Björgun og Norcem leggja strax fram 1... Meira
Sement hækkar um 8%
05.01.2010Miklar verðhækkanir á erlendum aðföngum og nýsamþykktar auknar skattaálögur á íslenskt atvinnulíf hafa umtalsverð áhrif á framleiðslukostnað og dreifingu sements. Í ljósi þess hefur Sementsverksmiðjuna hf. hækkað sementsverð um 8% frá og með m... Meira
Viðtal Haraldar Bjarnasonar blaðamanns við framkvæmdastjóra – Iðnaðarblaðið 2 tbl
03.11.2009Sementsverksmiðjan á Akranesi Helmings samdráttur í framleiðslu frá árinu 2007 Rætt við Gunnar H. Sigurðsson framkvæmdastjóra Sementsverksmiðjan á Akranesi á undir högg að sækja á krepputímum. Hjá þessum hráefnisframleiðanda fy... Meira
Bæjarstjórn ályktar um áform um orku- og auðlindaskatta
19.10.2009Bæjarstjórn Akraness ályktaði á fundi sínum 13. okt. sl. og lýsti þungum áhyggjum vegna áforma um orku-, umhverfis- og auðlindaskatta sem sett eru fram í fjárlagafrumvarpi 2010. Gerð er sú krafa að ríkisstjórnin skýri strax þær tillögur sem settar ... Meira
Gunnar Ingi lætur af störfum
28.09.2009Fjármálastjóri Sementsverksmiðjunnar Gunnar Ingi Hjartarsson hefur látið af störfum. Gunnar starfaði hjá verksmiðjunni í um þrjú ár og á þeim tíma hafa miklar umbætur orðið í bókhaldskerfi fyrirtækisins. Auk umbóta í bókhaldskerfi var aukin áhersla... Meira
Bréf til Viðskiptaráðs Íslands
02.09.2009Viðskiptaráð Íslands b.t. stjórnar Kringlunni 7 105 Reykjavík Vegna fréttatilkynningar Viðskiptaráðs undir heitinu „Virk samkeppni grundvöllur endurreisnar“, dags. 27. ágúst 2009, vil ég f.h. Sementsverksmiðjunnar hf. taka eftirf... Meira
Helmings skerðing starfshlutfalls og launa í þrjá mánuði
02.09.2009Vegna samdráttar í stórframkvæmdum og almennri byggingarstarfsemi í kjölfar bankahrunsins hefur dregið úr eftirspurn eftir sementi hér á landi. Til þess að standa vörð um störf sín og starfsemi Sementsverksmiðjunnar á Akranesi hafa starfsmenn verks... Meira
Fegrun umhverfis sumarið 2009
28.07.2009Nú í sumar verður unnið að fegrun umhverfis Sementsverksmiðjunnar. Ákveðið hefur verið að gróðursetja runna og tré á túni meðfram Suðurgötu. Þá var ákveðið að mála þróarvegg meðfram Jaðarsbraut og Faxabraut. Verkefnið er samstarfsverkefni Se... Meira
Sementsframleiðsla á nýjan leik
20.05.2009Framleiðsla er hafin í Sementsverksmiðjunni eftir fjögurra mánaða framleiðsluhlé sem nýtt var til viðhalds og lagfæringa á gjallbrennsluofni verksmiðunnar og öðrum framleiðslubúnaði hennar. Eins og kunnugt er varð verulegur samdr... Meira
Grein í Fréttabréfi Steinsteypufélags Íslands frá febr. 2009
10.03.2009Íslenskt sement í 50 ár! Sagt er að athafnamanninum og skáldinu Einari Benediktssyni hafi tekist að selja norðurljósin á sínum tíma, hvað svo sem satt er í því. En það er bæði satt og rétt að hann kom fram með fyrstu hugmyndir að Búrf... Meira
Endurnýjað starfsleyfi Sementsverksmiðjunnar ekki háð mati á umhverfisáhrifum
22.01.2009Starfsleyfi Sementsverksmiðjunnar á Akranesi hefur verið endurnýjað og felur það meðal annars í sér heimildir fyrir verksmiðjuna að auka framleiðsluna. Að mati Skipulagsstofnunar eru breytingarnar sem felast í nýju starfsleyfi ekki líklegar til að ... Meira
Starfsaldursviðurkenningar
19.12.2008Fimmtudaginn 18. desember voru veittar starfsaldursviðurkenningar til starfsmanna Sementsverksmiðjunnar sem unnið hafa fyrir hjá fyrirtækinu í 25 og 40 ár. Í mars síðastliðnum hafði Ketill Bjarnason starfað hjá verksmiðjunni í 40 ár. Ketill er þar ... Meira
Hjálmar geta bjargað mönnum frá alvarlegum höfuðmeiðslum
17.12.2008Munið eftir öryggishjálmunum. Þeir geta gert gæfumuninn fyrir mig og þig. Í Fréttabréfi um vinnuvernd 2. tbl.25. árg. 2008 er eftirfarandi grein: Var ekki með hjálm og fær því minni bætur. Húsasmiðjan hefur verið dæmd til að grei... Meira
Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu
01.12.2008Fyrir liggur ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu vegna endurnýjunar á starfsleyfi Sementsverksmiðjunnar hf á Akranesi. Niðurstaða Skipulagsstofnunar er sú að starfsemin skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Í niðurstöðu Skipula... Meira
Líparitnáman í umhverfismat
26.11.2008Líparitnáma Sementsverksmiðjunnar hf við Miðsandsá í Hvalfirði sem í daglegu tali kallast náma III innan verksmiðjunnar var tekin í notkun fyrir 20 árum. Nú stendur til að hefja vinnslu á nýrri vinnsluhæð í námunni og er gert ráð fyrir að efnismagn... Meira
Heillaóskir á afmælisári
16.10.2008Sementsverksmiðjunni hefur borist vegleg listaverkagjöf með heillaóskum á afmælisári frá Jónasi Guðmundssyni á Bjarteyjarsandi. Myndin er máluð af Rebekku Gunnarsdóttur og sýnir athafnasvæði líparítvinnslunnar í Hvalfirði og umhverfi þess, bæinn að... Meira
Borgarafundur á Akranesi
14.09.2008Umhverfisstofnun hélt opinn kynningarfund á Akranesi þann 8. september sl. þar sem kynnt voru drög að nýju starfsleyfi fyrir Sementsverksmiðjuna. Drögin gera ráð fyrir því að kröfur til verksmiðjunnar um mengunarvarnir verða auknar samhliða því að ... Meira
Grænt eldsneyti er ekki rusl
11.09.2008Að undanförnu hefur nokkuð borið á misskilningi hjá íbúum á Akranesi um nýtt eldsneyti sem verksmiðjan hyggst nota í framtíðinni. Sementsverksmiðjan hefur óskað eftir því að nýta að hluta til umhverfisvænt eldsneyti sem viðurkenndir aðilar f... Meira
Umhverfisvænt eldsneyti í Sementsverksmiðjuna
27.08.2008Nokkurs misskilnings hefur gætt í umræðu um nýtt starfsleyfi fyrir Sementsverksmiðjuna á Akranesi. Þar hefur verið lögð áhersla á að verksmiðjan sé að fara að brenna úrgangi. Í því sambandi hefur Sementsverksmiðjunni verið líkt við mengandi sorpbre... Meira
Matthea Kristín Sturlaugsdóttir lætur af störfum
06.08.2008Í lok seinasta mánaðar lét af störfum Matthea Kristín Sturlaugsdóttir. Matthea hóf störf hjá Sementsverksmiðjunni 1965 og hefur því starfað hjá verksmiðjunni í um 43 ár. Lengst af starfaði hún sem fulltrúi framkvæmdastjóra Sementsverksmiðjunnar og ... Meira
Verðhækkun á sementi
01.07.2008Orkuverð vegur þungt í framleiðslukostnaði Sementsverksmiðjunnar. Á undanförnum mánuðum hefur olíuverð á heimsmarkaði hækkað mjög mikið. Gjallbrennsluofn Sementsverksmiðjunnar er kyntur með kolum, en verð á þeim fylgir algjörlega heimsmarkaðsverði ... Meira
Viðtal við Gunnar H. Sigurðsson í RUV
24.06.2008Hér er hægt að hlusta á viðtal við Gunnar H. Sigurðsson framkvæmdarstjóra á Morgunvaktinni þann 18 júní 2008. http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?file=4408185/7 ... Meira
Hálfs mánaðar framleiðslustöðvun hjá Sementsverksmiðjunni
23.04.2008Laugardaginn 12. apríl var framleiðsla Sementsverksmiðjunnar stöðvuð vegna viðhaldsvinnu og nýframkvæmda. Auk almenns viðhalds var ráðist í endurnýjun tölvubúnaðar í framleiðsludeild. Þá var áhersla lögð á verkefni er leiða til umhverfisvænni rekst... Meira
Vinnufundir hjá FL Smidth
30.10.2007Á fimmtudag og föstudag í seinustu viku voru haldnir vinnufundir hjá FL Smidth þar sem aðalfundarefnin voru endurnýjun tölvukerfis fyrir framleiðsludeild Sementsverksmiðjunnar og endurnýjun eða endurbygging rafsíu við gjallbrennsluofn. Endurnýjun ... Meira
Díoxin og Furan
09.10.2007Í vikunni voru framkvæmdar Díoxin og Furan mælingar í útblæstri frá gjallbrennsluofni Sementsverksmiðjunnar. Þessi efni, sem talin eru í miklum mæli óæskileg heilsu manna, geta myndast við brennslu lífrænna efna. Ekkert bendir til að þessi efni fin... Meira
Endurnýting filterryks
02.10.2007Stjórn Sementsverksmiðjunnar hefur samþykkt að fjárfest verði í búnaði til endurnýtingar á filterryki frá gjallbrennsluofni verksmiðjunnar. Smíðuð verða setker með tilheyrandi dælubúnaði og hljóðar kostnaðaráætlun upp á um 20 milljónir króna. Á und... Meira
Óvænt ofnstopp hjá Sementsverksmiðjunni
27.08.2007Síðastliðinn laugardag kom í ljós að fóðring í gjallbrennsluofni hafði gefið sig með þeim afleiðingum að ofn hitnaði út. Ekki er annað að gera í slíkum tilfellum en að stöðva ofn og skipta fóðringu út. Ofnstoppið kemur 3 mánuðum fyrr en ráðgert var... Meira
Samið við Ístak um sölu sements til Grænlands
15.08.2007Ákveðið hefur verið að Sementsverksmiðjan hf afhendi um 1200 tonn af Portlandsementi vegna byggingar 15 Mw virkjunar á Vestur–Grænlandi. Samkvæmt heimildum af heimasíðu Ístaks er verkefnið unnið fyrir Grænlenska Raforkufélagið. Virkjunin sem ... Meira
4000 tonna sementsfarmur til Reyðarfjarðar
16.04.2007Framkvæmdir við lokafrágang jarðganga fyrir Kárahnjúkavirkjun er nú í fullum gangi en mikil sementsnotkun fylgir framkvæmdunum. Göngin eru fóðruð að innan með sementsgraut, en til verksins er notað Portlandsement frá Sementsverksmiðjunni hf. Áætlan... Meira
Ofnstoppi lokið hjá Sementsverksmiðjunni
22.02.2007Rúmlega tveggja vikna ofnstoppi lauk hjá Sementsverksmiðjunni um síðastliðna helgi. Um var að ræða skipulagt ofnstopp þar sem skipt var um fóðringu í eldhólfi gjallbrennsluofns. Gjallbrennsluofn verksmiðjunnar er 100 m langur en í eldhólfi hans er ... Meira
Hugmyndir um að auka framleiðslu
11.01.2007Verið er að kanna af fullri alvöru möguleika á því að auka framleiðslugetu Sementsverksmiðjunnar á Akranesi um allt að 50% til þess að mæta sívaxandi eftirspurn eftir sementi hérlendis. Undirbúningsvinna vegna þessa er langt komin og skipulögð í sa... Meira
25 ára starfsaldursviðurkenningar
19.12.2006Síðastliðinn föstudag veitti stjórn Sementsverksmiðjunnar hf fimm starfsmönnum starfsaldursviðurkenningar fyrir 25 ára störf hjá verksmiðjunni. Sigurður R Helgason stjórnarformaður afhenti viðurkenningarnar. Í máli Sigurðar við þetta tækifæri kom m... Meira
Fjármálastjóri ráðinn til Sementsverksmiðjunnar
14.12.2006Gunnar Ingi Hjartarson, viðskiptafræðingur, hefur verið ráðinn fjármálastjóri í Sementsverksmiðjunni. Hann hefur störf nú í desember. Gunnar er 53 ára, kvæntur Ragnheiði Torfadóttur kennara og eiga þau 3 börn. Fjölskyldan býr í Álmholti 5 í Mosfell... Meira
Bæjarstjóri fylgist með viðgerð á drifi kvarnar I
04.12.2006Undanfarna daga hefur sérfræðingur frá fyrirtækinu FUCHS unnið að viðgerð á drifi sementskvarnar I. Titringur frá drifi hefur borist út í umhverfið og valdið nágrönnum verksmiðjunnar ónæði. Viðgerðin var unnin í nánu samstarfi við starfsmenn viðhal... Meira
Fundur með bæjarstjóra Akraness
24.10.2006Bæjarstjóri Akraness kom á fund framkvæmdastjóra Sementsverksmiðjunnar hf þriðjudaginn 24. október, en erindið var að kynna bréf frá íbúum í næsta nágrenni verksmiðjunnar, dagsett 9. okt. síðastliðinn, þar sem fram koma kvartanir vegna hávaða og sj... Meira
Áframhaldandi góð sementssala
17.10.2006Sementssalan frá Sementsverksmiðjunni varð tæp 14.000 tonn í september sem er svipað og undanfarna mánuði. Ekkert hefur því dregið úr sementssölu enn sem komið er. Nú er gert ráð fyrir að heildarsementssalan frá verksmiðjunni verði um 140.000 tonn ... Meira
Áform um aukna framleiðslu hjá Sementsverksmiðjunni
16.06.2006Viðtal við Gunnar H Sigurðsson í Morgunblaðinu 1 júní 2006. Eftir áralangan taprekstur hefur tekist að snúa rekstri Sementsverksmiðjunnar á Akranesi til betri vegar, en nokkur hagnaður varð af rekstrinum á síðasta ári. Gunnar Hermann Sigurðsson, f... Meira
Innflutningur á gjalli
30.05.2006Skipið Wilson Ray kom í dag, 26 maí, til Akraness mað 5800 tonna gjallfarm fyrir Sementsverksmiðjuna hf. Gjallið er flutt inn frá bænum Kjöpsvík í Norður-Noregi þar sem það er framleitt í sementsverksmiðju í eigu Norcem (norsku sementsverksmiðjurna... Meira
Sementsmölun stöðvuð
28.03.2006Þann 25. mars síðastliðinn var sementsframleiðsla stöðvuð vegna viðhalds og endurnýjunar á tækjabúnaði. Um er að ræða 2 vikna skipulagða framleiðslustöðvun búnaðar er tengist sementskvörn II. Í framleiðslustöðvuninni fer fram hefðbundið fyrirbyggja... Meira
Nýir raforkusamningar undirritaðir
11.01.2006Þann 10. janúar s.l. voru undirritaðir nýir samningar um rafmagnskaup Sementsverksmiðjunnar h.f. Var það gert í höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur að Bæjarhálsi 1 í Reykjavík. Í samræmi við ný raforkulög voru gerðir tveir aðskildir samningar. Annar... Meira
Umhverfisvæn endurnýting á köggluðu kísilryki
30.12.2005Ákveðið hefur verið að auka notkun á köggluðu kísilryki í stað kísilryks við framleiðslu sements í Sementsverksmiðjunni. Ávinningur af þessu verkefni er tvíþættur. Annarsvegar er um það að ræða að lækka framleiðslukostnað þar sem kögglað ryk er mun... Meira
Framkvæmdastjóraskipti
18.11.2005Á fundi stjórnar Sementsverksmiðjunnar hf 16. nóvember s.l. var ákveðið að ráða Gunnar Hermann Sigurðsson sem framkvæmdastjóra fyrirtækisins frá og með 1. desember n.k. í stað Gylfa Þórðarsonar sem hafði tilkynnt að hann hyggðist láta af störfum fy... Meira
Góð sementssala
12.10.2005Salan fyrstu 9 mánuði ársins var rúmlega 98 þús. tonn eða tæplega 30% meiri en á sama tíma á síðasta ári. Salan er tæplega 17% meiri en áætlun í ársbyrjun gerði ráð fyrir og 5% meiri en skv. endurskoðaðri áætlun frá því í vor. ... Meira
Líflegur byggingariðnaður
05.07.2005Sementssala fyrirtækisins fyrstu 6 mánuði ársins var tæplega 60 þúsund tonn eða tæplega 30% meira en á sama tímabili í fyrra. Aðeins einu sinni áður hefur salan verið meiri fyrrihluta ársins og munar þar ekki nema rösklega 100 tonnum. Á síðasta ári... Meira
Sérframleiðsla fyrir Kárahnjúkavirkjun
29.06.2005Sementsverksmiðjan hf hefur tekið að sér að framleiða sérsement fyrir ákveðinn verkþátt Kárahnjúkavirkjunar. Um er að ræða sement sem notað er til að þétta berg í grunni Káranjúkastíflu. Eins og kunnugt er mun Kárahnjúkastífla við Hálslón verða ein... Meira
Umhverfisvænni verksmiðjurekstur
21.03.2005Stjórnendur Sementsverksmiðjunnar hf leita stöðugt leiða til að gera rekstur verksmiðjunnar umhverfisvænni. Það er í takt við umhverfisstefnu verksmiðjunnar sem vistuð er sem eitt mikilvægasta skjalið í Umhverfisstjórnunarkerfi verksmiðjunnar sem u... Meira
Tómas lætur af störfum
18.03.2005Tómas Runólfsson, deildarstjóri fjármála og viðskipta, lét af störfum 15. mars, en hann hafði sagt starfi sínu lausu frá 1. október á síðasta ári. Tómas starfaði samfleytt í 41 ár hjá Sementsverksmiðjunni, lengst af á aðalskrifstofu. Hann sá um lau... Meira
Gylfi segir upp starfi framkvæmdastjóra
18.11.2004Á stjórnarfundi fyrirtækisins 16. nóvember tilkynnti Gylfi Þórðarson framkvæmdastjóri, að hann mundi láta af störfum 1. mars n.k. sem er í samræmi við það sem hann hafði tillkynnt stjórninni í ársbyrjun að hann hyggðist gera. Gylfi var ráðinn fjárm... Meira
Sementsflutningar norður og austur
18.10.2004Sementsflutningaskipið Cemsea lestaði rúmlega 4.200 tonn af sementi á Akranesi í síðustu viku sem er mesta sementsmagn sem farið hefur um borð í eitt skip á Akranesi. Tæplega helmingur farmsins fór til Akureyrar og afgangurinn til Reyðarfjarðar. Sa... Meira
Framleiðslustöðvun hjá Sementsverksmiðjunni
08.07.2004Framleiðsla Sementsverksmiðjunnar hefur verið stöðvuð vegna sumarleyfa starfsfólks í framleiðsludeild. Stöðvunin hófst seinustu vikuna í júní og er ráðgert að hefja framleiðslu gjalls og sements að nýju í byrjun ágúst. Í framleiðslustöðvuninni verð... Meira
Metframleiðsla á sementsgjalli
06.05.2004Framleiðslumet var slegið mánudaginn 3. maí síðastliðinn í framleiðslu á sementsgjalli í Sementsverksmiðjunni. Framleidd voru 366 tonn af gjalli yfir sólarhringinn, en það magn þarf til framleiðslu á um 430 tonnum af Portlandsementi. Gjallbrennsluo... Meira
Áframhaldandi góð sementssala
04.05.2004Mjög góð sementssala var bæði í mars og apríl eða rösklega 56% yfir gildandi áætlun. Að undanskyldum árunum 1998 og 2001 hefur sementssala verksmiðjunnar í janúar-apríl aldrei verið meiri frá því starfsemin hófst 1958 heldur en núna eða rösklega 29... Meira
Mikil sementssala í upphafi ársins
11.03.2004Mjög líflegt hefur verið yfir sementssölu fyrirtækisins fyrstu tvo mánuði ársins sem að öðru jöfnu eru frekar rólegir sölumánuðir, einkum vegna veðurfars. Salan í janúar og febrúar var tæplega 60% yfir áætlun og útlitið á næstunni er nokkuð gott, þ... Meira
Norcem
22.01.2004Sementsbirgðastöð og afgreiðsla hefur verið reist austur á Reyðarfirði og verður formlega tekin í notkun miðvikudaginn 21. janúar. Hún verður rekin af Sementsverksmiðjunni ehf fyrir hönd Norcem á Íslandi ehf, sem er dótturfélag 100% í eigu Norcem A... Meira
Sementssalan 2003
16.01.2004Sementssalan á síðasta ári var tæplega 85.000 tonn, heldur meiri en árið áður og nokkru meiri en áætlað hafði verið. Salan fyrstu mánuði ársins var í samræmi við áætlanir, sumarið var slakara, en haustið hins vegar talsvert umfram áætlanir. ... Meira
M/V Cemstar lestar á Akranesi
17.12.2003Sementsflutningaskipið M/V Cemstar frá Gibraltar liggur nú við Faxabryggju á Akranesi þar sem unnið er að lestun skipsins. Skipið sem er sérútbúið til sementsflutninga er um 88 m langt, 12,5 m á breidd og lestar rúm 3000 tonn. Um er að ræða stærsta... Meira
Sementsbirgðastöð á Reyðarfirði
16.12.2003Þann 2. nóvember síðastliðinn kom flutningaskipið Edda Fjord til Reyðarfjarðar með sementssíló og sjálfvirka sementsafgreiðslustöð, sem sett var upp á Reyðarfirði fyrir norsku sementsverksmiðjurnar NORCEM og Sementsverksmiðjuna hf á Akranesi. Sílói... Meira
Ofnstopp hjá Sementsverksmiðjunni hf
10.08.2003Þann 20. september síðastliðinn hófst ofnstopp sem skipulagt er vegna endurnýjunar á ofnfóðringu og annarra viðhaldsverkefna. Ráðgert er að gjallframleiðsla liggi niðri fram í desember en á tímabilinu verður framleitt sement úr gjalli sem verksmiðj... Meira
Samningur
10.03.2003Í gær var gengið frá undirritun samninga um sölu á Sementsverksmiðjunni hf. til fyrirtækisins Íslensks sements ehf. Eigendur Íslensks sements ehf. eru Norcem, Framtak fjárfestingarbanki, BM Vallá og Björgun og hafa þeir jafnframt gengið frá skipun ... Meira
Fyrst á Íslandi: samræmisvottun til CE-merkingar sements
08.05.2002Sement frá Sementsverksmiðjunni hf. á Akranesi er fyrsta íslenska byggingarvaran, sem á íslenskum markaði fær evrópska samræmismerkið CE. Merki þetta gefur til kynna að hinar ýmsu vörur, sem CE-merkingar ná til, standist annað hvort kröfur tiltekin... Meira