Sala og dreifing

Sement er selt til viðskiptavina Sementsverksmiðjunnar í lausu frá birgðastöðvum á Akranesi og á Akureyri. Verktaki sér um að dreifa sementinu til viðskiptavina og greiðir viðskiptavinur flutningsgjald í samræmi við gildandi verðskrá við verktaka á hverjum tíma. Sekkjað sement í heilum brettum er afhent til viðskiptavina frá BM Vallá í Garðabæ. Stórsekkir eru afhentir frá afgreiðslustöð verksmiðjunnar á Akranesi. Sement í 20 kg pokum er selt hjá endursöluaðilum (byggingavöruverslunum).

Hafa samband 

  • Sími sementsafgreiðsla430 5050
  • Fax sementsafgreiðsla430 5051
  • Sími skrifstofa430 5000
  • Fax skrifstofa430 5001

Opnunartími sementsafgreiðslunnar

Mán – Fimm 7.45 – 16.00
Föstud. 7.45 – 15.00

Sementsverksmiðjan áskilur sér rétt til að leggja á viðbótarkostnað, sé um afgreiðslu utan opnunartíma að ræða að ósk viðskiptavinar

Nánari upplýsingar