Eftirlit með innfluttu sementi

Til að tryggja að viðskiptavinir Sementsverksmiðjunnar fái ávallt sement afhent sem uppfyllir þær gæðakröfur sem lofað er framkvæmum við eftirlit með öllu innfluttu sementi samkvæmt sementsstaðlinum EN 197-2:2000, kafla 9 „Requirments for dispatching centres“ eftir því sem við á. Með þessu móti tryggjum við að gæði sementsins haldist í meðförum okkar. Viðskiptavinir Sementsverksmiðjunnar geta óskað eftir því að fá að sjá niðurstöður rannsókna sem framkvæmdar eru af verksmiðjunni óski þeir þess. 

Hafa samband 

  • Sími sementsafgreiðsla430 5050
  • Sími skrifstofa430 5000
  • Framkvæmdastjóri430 5021

Opnunartími sementsafgreiðslunnar

Mán – Fimm 7.45 – 16.00
Föstud. 7.45 – 15.00

Nánari upplýsingar